1 day ago · Jón Gunnarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, mun taka sæti á Alþingi, þar sem ljóst er orðið að Bjarni Benediktsson afsala sér þingmennsku þegar þing kemur saman. Hann segist ekki hafa leitt hugann að formannsframboði en útilokar ekkert.
4 days ago · Fylgi Viðreisnar mælist nú tveimur prósentum minna en flokkurinn fékk í þingkosningunum í nýjum þjóðarpúls Gallup. Framsóknarflokkurinn dalar enn eftir sögulega lélega kosningu en Sósíalistaflokkurinn er tveimur prósentustigum yfir kjörfylgi sínu.
Dec 31, 2024 · Visir.is - Fréttir ársins 2024. Best klæddu Íslendingarnir 2024. Tíska er órjúfanlegur hluti af tilverunni þrátt fyrir að fólk velti sér mis mikið upp úr henni. Íslendingar sækja upp til hópa margir í svarta liti og geta jafnvel verið hræddir við að taka áhættu í klæðaburði en þó eru alltaf einhverjir sem þora og skera sig úr.
2 days ago · Fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Auðjöfurinn Elon Musk, hægri hönd Donald Trump í forsetakosningunum, reynir nú að beita áhrifum sínum til að styðja við þýska fjarhægriflokkinn AfD og hvetja Bretakonung til að leysa upp breska þingið.
3 days ago · Útgáfuáætlun ríkisbréfa upp á um 180 milljarða í hærri kantinum. Áætlað er að heildarútgáfa ríkisbréfa á árinu 2025 verði um 180 milljarðar króna, nokkuð meira en í fyrra, en til að mæta lánsfjárþörf ríkissjóðs kemur jafnframt til greina að ganga á innstæður í erlendum gjaldeyri hjá Seðlabankanum.
5 days ago · Visir.is - Útvarp. Fjallið það öskrar. Daníel Bjarnason kvikmyndagerðarmaður um nýja heimildarmynd um snjófljóðin í Súðavík sem verður frumsýnt á sunnudaginn
Apr 14, 2017 · Vodafone hækkaði á fyrsta degi. Hlutabréf í Vodafone voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands í gærmorgun. Skráningargengi bréfanna var 31,5 krónur á hlut en í lok dags hafði gengið hækkað í 32,2 krónur á hlut í 162 milljóna króna viðskiptum.
Dec 7, 2024 · Samtalið er þjóðmálaþáttur fréttastofunnar sem verður á dagskrá alla fimmtudaga í vetur. Hann er í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns.