Emil Barja, þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta, var ánægður með sitt lið sem vann Njarðvík á útivelli í kvöld með 7 stiga ...
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með 7 stiga tap Njarðvíkur gegn Haukum í Úrvalsdeild kvenna í ...
Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Fiorentina, æfði ekki með liðsfélögum sínum í Flórens í dag. Albert er að glíma við ...
Newcastle vann góðan 2:0 sigur á liði Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í enska deildabikarnum á Emirates-vellinum ...
Arsenal tekur á móti Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu karla á ...
Valur hafði betur gegn Tindastóli, 73:64, á heimavelli í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á Hlíðarenda í kvöld.
Bates hef­ur talað op­in­skátt um þyngd­artap sitt síðustu ár og sagði í viðtali við tíma­ritið People í fyrra að hún hefði ...
Njarðvík og Haukar áttust við í 13. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í kvöld og lauk leiknum með sigri Hauka 82:75.
Fráfarandi forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að fyrr frjósi í helvíti en að Kanada sameinist Bandaríkjunum, eins ...
Sofie Tryg­geds­son Preetzmann skoraði 18 stig og gaf tíu stoðsend­ing­ar fyr­ir Grinda­vík og Hulda Björk Ólafs­dótt­ir kom ...
Njarðvík tekur á móti Haukum í 13. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld.
Stjarnan vann kærkominn sigur á Aþenu, 79:71, á heimavelli sínum í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Garðabænum í kvöld.